fimmtudagur, 4. september 2003

Til gamans má geta þess að nú er komið nýtt og ferskt kommentakerfi á síðuna

Helvítis gamla kommentakerfið er farið og nýtt og ferskt komið í staðinn. Þá getur fólk komið sínum athugasemdum á framfæri á ný.

Skólaráð er lengi að afgreiða umsóknir mínar um að sleppa tölvufræði, verklegri efnafræði og dönsku. ég er í tölvufræði núna sem er rassgat. Annars er fínt að vera fallisti og má geta þess að ég reiknaði lengsta stærðfræðidæmi sem um getur á töfluna um daginn.