mánudagur, 22. nóvember 2004

Eftirmáli uppþots á Landsspítala

Nú er ég búinn að í ómskoðun. Var ekki ólettur. Rukkaður 8000 krónur. Nokkrum dögum seinna fór ég í læknisviðtal. Læknirinn vissi ekkert en rukkaði engu að síður 3500 krónur. Ég sagði honum eins og ég hafði þurft að segja öllum hinum, hvað hefði gerst í spítalaheimsókninni örlagaríku til afa. Ekkert að mér.

Niðurstaða: Útskrifaður alheilbrigður en tæpum 20.000 krónum fátækari.