mánudagur, 22. nóvember 2004

Tap síðasta ársfjórðungs

Lestur síðunnar hefur minnkað í réttu hlutfalli við minni tíðni færslna. Einu sinni voru 30 manns að meðaltali á dag. Nú er það orðið mun minna. Ég hef ekki verið með netið heima í marga mánuði og er það aðalorsök hnignunar.