sunnudagur, 6. febrúar 2005

Bob Marley & The Wailers

Hef hlustað mikið á disk með Bob Marley & The Wailers undanfarið sem er geysilega skemmtilegur. Trenchtown Rock, Stir It Up, Soul Rebel, Duppy Conqueror, Lively Up Yourself og Small Axe eru nokkur góð úr safni kappans. Svo var grein um hann í Mogganum í dag því hann yrði sextugur væri hann á lífi. Ég upplifi Kúbustemninguna aftur þegar ég hlusta á þetta en þar var reggae í hávegum haft. Held ég verði að fara að flytja þangað. Lítið varið í íslensku reggaesveitina Hjálma

Ekki næstu Bob Marley & The Wailers.