þriðjudagur, 22. febrúar 2005

Simon & Garfunkel

Er að hlusta núna á snældu með Simon & Garfunkel á meðan ég læri. Mjög gott. Munnharpan gerir gæfumuninn.

Ekkert helvítis Ipod kjaftæði heldur fornaldarleg snælda sem var örugglega það heitasta á markaðnum þegar þessir slógu í gegn. Tækni í samræmi við tónlistina.