mánudagur, 7. febrúar 2005

Dronninglund

Dronninglund heitir bær á Jótlandi í Danmörku. Þangað flutti pabbi skömmu fyrir jól og starfar nú sem túlkur þar í bæ. Hef ég nú sett tengil á heimasíðu bæjarins. Þangað munum við systkinin fara um páskana og líka í sumar. Það kemur til greina að flytja út til pabba eftir MR og fara í háskóla í Álaborg.