þriðjudagur, 8. nóvember 2005

Gagnrýni: Wallace & Gromit - The Curse of The Were Rabbit

Sá þessa mynd fyrir einni eða tveimur vikum. Hún er blússandi. Hressandi karakterar.

Einkunn: 9,0