miðvikudagur, 9. nóvember 2005

Robbie Williams?

Glataður.

Það skipar enginn mér að leyfa sér að skemmta mér (sbr. lagið Let Me Entertain You). Ef ég væri bóndi og ætti nokurra hektara land og Robbie Williams kæmi og stigi fæti inn á mitt landsvæði segði ég við hann: "Burt af minni landareign!" og sendi hundinn á hann.

Nei, bara svona í framhjáhlaupi á meðan ég læri fyrir sögupróf.