föstudagur, 4. nóvember 2005

Að haga sér eins og fífl

Skelfilega er það bjánalegt þegar fólk tekur æði og verður að sjá einhverja hljómsveit spila af því að "allir eru að fara" og það verður örugglega "gegt" en ekki vegna þess að það er aðdáendur.

Ég fer á White Stripes enda er ég aðdáandi.