mánudagur, 14. nóvember 2005

Rakvélablöð

Gilette-fyrirtækið er gott dæmi um það að einokunarstaða á markaði er ekki æskileg. Það er enginn metnaður til að gera betur og betur. Hvenær ætla þessir andskotar að koma fram með rakvélablöð sem bíta bara á skegg, ekki húð? Ég er brjálaður, enda var ég að skera mig föytast á splunkunýju flugbeittu rakvélablaði.

Ái.