laugardagur, 15. mars 2003

Guðmundur allur í jafnréttinu

Allt í einu man ég eftir því að um daginn var einhver náungi að safna undirskriftum fyrir því að konur fengju jafnhá laun og karlar. Ég skrifaði undir. Vonandi var ekkert smátt letur sem ég las ekki.