sunnudagur, 9. mars 2003

Margt leynist í ísskápnum

Í gær opnaði ég ísskápinn til að fá mér að éta. Ég var að hugsa um að fá mér kirsuberja-tómata (fyrir þá sem ekki vita eru það pínulitlir tómatar). Ekki vildi betur til en svo að þeir voru allir kafloðnir af myglu og afar ógirnilegir. Nú veit ég hvernig myglaðir tómatar líta út. Þeir fóru beint í ruslið. Ég varð að deila þessu með ykkur.