þriðjudagur, 1. júlí 2003

Breyting

Þetta var handónýt gestabók sem ég var með. Ég henti henni og fékk mér nýja. Ég afritaði allar gömlu færslurnar og límdi yfir í nýju þannig að það virðist sem allir hafi skrifað í dag. Svo er ekki. Nú birtir gestabókin íslenska stafi.