laugardagur, 12. júlí 2003

Fíll í postulínsbúð

Er mikil fávísi að vita ekki hver Peter Sellers er? Ég vissi það ekki en veit það núna. Ég veit þó hver Steven Seagal er og Robert De Niro og Laddi. Mér finnst það nú bara nokkuð gott. Af hverju heitir þessi texti fíll í postulínsbúð? Það veit enginn.