þriðjudagur, 10. febrúar 2004

Bjórgagnrýni

Þegar kemur að bjór þarf að vanda valið. Hér hef ég sett saman lista yfir bjórinn því árshátíð er handan við hornið. Skipt verður í þrjá flokka; 1.Gæðabjór, 2.Miðlungsöl og 3.Piss (ódrekkandi sull).

Gæðabjór:
1. Royal Faxe
2. Thule
3. Tuborg julebryg
4. Faxe, hvítur
5. Carlsberg
6. Stella

Miðlungsöl:
1. Egils þorrabjór
2. Egils gull
3. Heineken
4. Egils pilsner

Piss:
1. Víking gull
2. Grænn Tuborg

Listinn er að sjálfsögðu ekki tæmandi.