laugardagur, 21. febrúar 2004

Lög unga fólksins og Fröken saltpoki 2004

Hér eru nokkur lög til hressingar, sálubótar og andlegrar upplyftingar:

Botnleðja - Lay Your Body Down
Yeah Yeah Yeahs - Maps
System Of A Down - Streamline
Botnleðja - Broko
Interpol - Roland
Yeah Yeah Yeahs - Y Control
Interpol - Obstacle 1
Strokes - 12:51
Megas - Rauðar rútur
Botnleðja - Human Clicktrack
Interpol - Stella Was A Diver And She Was Always Down
Yeah Yeah Yeahs - Black Tongue
Botnleðja - Hotstop
Hot Hot Heat - No Not Now
Interpol - PDA

Franz Ferdinand eru að koma sterkir inn núna eins og meistari Konfúsíus sagði forðum. Rosaleg japönsku eplin. Eitt á dag kemur öllu í lag. Ég tek alltaf einhverja svona afurð fyrir. Það var ísinn, síðan poppið, nú verður japanskra eplaæðið í óákveðin tíma. Þetta er bara eins og poxið í gamla daga. Masa minna, borða meira, eins og kerlingarnar í mötuneitinu sögðu alltaf. Það var aldrei mjög vinsælt, mötuneytið í Heiðarskóla. Svikinn héri, bjúgu og reykt ýsa aldrei uppáhald. Já nú er þetta orðið samhengislaust hérna og komið út í rugl.

Endilega skráið ykkur í keppnina Fröken saltpoki 2004.