föstudagur, 6. febrúar 2004

Gagnrýni: það besta og versta árið 2003

Listinn um það besta og það versta árið 2003 var að koma í hús.

Íslenskar plötur ársins:
1. Maus - Musick
2. Botnleðja - Iceland National Park
3. 200.000 Naglbítar - Hjartagull

Erlendar plötur ársins:
1. White Stripes - Seven Nation Army
2. Yeah Yeah Yeahs - Fever To Tell
3. Muse - Absolution
4. Mars Volta - De Loused In The Comatorium

Kvikmyndir ársins:
1. Nói albínói
2. Lord Of The Rings: The Return of The King
3. Mystic River
4. Finding Nemo
5. Adaptation

Verstu myndir ársins:

1. Freddy vs. Jason

2. Punch-Drunk Love