fimmtudagur, 5. febrúar 2004

Um víða veröldcreate your own visited country map
or write about it on the open travel guide
Já, þetta munu vera þau lönd sem ég hef komið til; Kanada, Bandaríkin, Danmörk, Svíþjóð, Noregur, Þýskaland og Ísland. Á þessu ári munu tvö lönd bætast í hópinn: Króatía og Kúba. Ég fer til Kúbu um páskana með mömmu og systur minni og svo verður útskriftarferð hin fyrri til Króatíu. Ég hlakka að sjálfsögðu mikið til að skella mér til Kúbu heilsa jafnvel upp á einræðisherrann Castro. Ég fer í slatta af skoðunarferðum og hljómar ferðin afar áhugaverð. Svo verður ekki síður gaman að fara til Króatíu. Sveifla.