þriðjudagur, 3. febrúar 2004

Í jólafríinu byggði ég snjókarl. Hér er afraksturinn

Jólafrí eru frábær. Þá vaknar maður um hádegið, fer seint að sofa og liggur í smákökudöllum og nammiskálum. Ég fitnaði líka um fimm kíló í jólafríinu. Feitt. Nú er bara skóli og þýðir ekkert að grenja yfir því.