miðvikudagur, 25. febrúar 2004

Sólbjartur Óli Utley

Við keppum við 5.B í ræðukeppni á morgun. Umræðuefnið verður lýtaaðgerðir og við erum á móti. Best að fara að semja ræður. Ég vil ekki lenda í því sama og í síðustu keppni, að standa eins og fífl með þrjá punkta á blaði og hafa langar þagnir á milli í ræðunum. En þetta verður eflaust eitthvað skrautlegt.