mánudagur, 26. apríl 2004

Björn Bjarnason

Dómsmálaráðherra sem segir að gildandi lög séu börn síns tíma er náttúrulega ekki boðlegur.
Já, svo vill Davíð verða einræðisherra svona rétt áður en hann hættir í forsætisráðuneytinu. Ef menn geta ekki sagt eitthvað fallegt um hann og hans stjórn þá á bara að kippa undan þeim löppunum með lagasetningu. Er lýðræði á Íslandi eða einræði?

Tölvan heima er biluð. Alveg makalaust helvíti.