miðvikudagur, 14. apríl 2004

Djöfulsins tímamismunur. Nú líður mér eins og klukkan sé 20:39 en hún er í raun 00:39 af því að klukkan er 20:39 á Kúbu (þ.e. ég er ekkert þreyttur, búinn að fokka sólarhringnum upp). Svo þarf ég í fjandans skólann á morgun.

Myndir og umfjöllun um Kúbuferð eru væntanlegar.