föstudagur, 16. apríl 2004

Gestabloggari skrifar:

Ég rakst á nokkuð stórmerkilegt rétt áðan, á síðunni
http://www.blogwise.com/bycountry.php?country=100
en þetta er síða yfir íslensk blogg. Það væri þó ekki frásögu færandi nema hvað
þar er tengill á Shish kebab, þessa síðu, með lýsingu:

Blessaður karlinn
Complete schizophrenia

Þýðing lýsingarinnar útlegðist þá : Algjör geðklofi/geðrof.

Þetta þótti mér makalaust og bráðfyndið.