þriðjudagur, 13. apríl 2004

Ég hef ansi oft ruglað þeim félugum Morgan Freeman og Samuel L. Jackson saman í gegnum tíðina. En þegar betur er að gáð eru þeir ekki sérstaklega líkir.