mánudagur, 26. apríl 2004

Nýsjálensk mynd á RÚV í gær

Sá einhver myndina á RÚV í gærkvöldi? Fjallaði um gamla geðveika konu sem stal rúmteppum og mikið af þeim (því henni var kalt) og unga konu og mann hennar. Unga konan seldi síðan allar kýr bónda síns til að fá rúmteppið sitt aftur frá gömlu. Unga konan var líka geðveik. Svona soldið spes.