föstudagur, 9. apríl 2004

Gestabloggari opnar eigin síðu

Það gerist ekki á hverjum degi að gestabloggari opni eigin síðu, en sú er raunin. Ber síðan nafnið Afsakið hlé og er slóð hennar www.afsakidhle.blogspot.com