föstudagur, 2. maí 2003

Ascending - Descending

Þá er fyrsta prófinu lokið, tölvufræði. Ég held að ég nái því en best að vera ekki of bjartsýnn fyrirfram. En prófið þótti í léttari kantinum. Ég spái áttunni á þetta. Það spruttu upp deilur eftir prófið meðal nemenda um einn liðinn, hvort það væri ascending eða descending. Ég merkti við ascending. Það var vitlaust. Ég er búinn að gá að þessu. Súrt.