laugardagur, 24. maí 2003

Eurovísan

Djöfull var austurríski guttinn asnalegur. Krakkarnir á leikskólanum Klettaborg eru örugglega aðdáendur hans. A.m.k. var eins og hann væri að syngja fyrir einhverja leikskólakrakka.