föstudagur, 9. maí 2003

Danska afstaðin

Óneitanleg sveifla, það. Ég fór í munnlega prófið áðan og það var alveg skítlétt. Þá er ég væntanlega orðinn stúdent í dönsku. Nema Ebba sjái sér fært að gefa mér núll. Ég veit samt ekki á hvað forsendum það ætti að vera, en maður veit aldrei. Allur er varinn góður.