laugardagur, 10. maí 2003

Krakkinn bandvitlaus

Krakkinn var að segja mér að hún er víst með blogg. Það er á slóðinni http://krakkinnnina.blogspot.com. Ansi merkilegt. Hún hefur greinilega ekki séð sér fært að uppfæra mikið.