þriðjudagur, 28. október 2003

Bíóferð

Fór á þessa Kill Bill sem allir eru að tala um um síðustu helgi. Ágæt mynd. Mjög flott (leikmynd og uppsetning) en handrit ekki alveg að dansa. Tæmdu alla blóðbanka í austurlöndum fjær væntanlega fyrir myndina. Boðskapur myndarinnar: ofbeldi leysir engan vanda.

Svo verður maður að skella sér á Mótmælandann um Helga Hós. á næstunni.