föstudagur, 24. október 2003

Breytingar enn og aftur

Nýr bakgrunnur. Endilega segið skoðun ykkar á þessum nýja bakgrunni í "Shout out". Hvað er besta litasamsetningin(bakgrunnur-texti)?Ég var að uppgötva núna að það er skítlétt að breyta litasamsetningu á þessu.
***
Í dag fékk ég hæstu einkunn á lesnu stærðfræðiprófi á ferli mínum í MR, 9,0 sem er mjög gott.