þriðjudagur, 28. október 2003

Snilldarfrétt á Baggalúti

Maður hló nú dátt að þessu enda mjög sniðugt. Ódámarnir að sulla gosi á atkvæðagreiðsluhnappana hjá drengnum. Þetta er bara alveg eins og að stela sleikjó frá smábarni.