fimmtudagur, 22. september 2005

3 afar

Í dag lærði ég um þrjá afa í líffræði: Briss afa, Magas afa og auðvitað Þarmas afa. Þeir voru allir hressir karlar og kunnu ógrynni af sögum.