föstudagur, 2. september 2005

Jæja krakkar!

Næsta mánudag förum við í fjallgöngu. Það verður rosalega kalt svo þið verðið að hafa með ykkur hlý föt (húfu, vettlinga og úlpu). Svo þurfið þið nesti af því að við ætlum að grilla:) Svo þurfið þið sundföt af því að við ætlum að fara í sund. Þið þurfið líka blöð og liti til að teikna fjallið.

Ekki gleyma góða skapinu!

"Sýnið pabba og mömmu þennan miða"

Svo segja sumir að ekki megi stytta grunnskólann.