fimmtudagur, 22. september 2005

Kaffi

Ég var að drekka kaffi. Ég mæli ekki með kaffi vegna þess að það gerir mann stundum ofvirkan.