fimmtudagur, 15. september 2005

Villuráfandi sauðir

Viðfangsefni mitt um helgina verður að beina villuráfandi sauðum á réttan kjöl og í heimahagana. Einu sinni þegar ég var lítill og vesæll stangaði stór og mikill hrútur mig niður en ég læt það ekki koma fyrir aftur. Í þetta sinn mun ég ráðast beint að forystukindunum og taka af þeim völdin.
Þarna komstu þér í klandur. Djöfulsins sauður.