mánudagur, 12. september 2005

Hægðaraukandi regla

Stærðfræðikennarinn sagði í tíma í dag:
"Næst skulum við líta á reglu sem er mjög hægðaraukandi"

Þetta þótti okkur "boys in the back" frekar subbulegt. Þessi er greinilega nýbúinn að lesa hægðaraukandi reglu.