mánudagur, 19. september 2005

Ég spyr, þú svarar

Lögin sem eru efst á baugi eru greinilega:
The Clash - Rock the Casbah
Davíð Þór - Strákur að nafni Stína
At The Drive In - One Armed Scissor
White Stripes - Red Rain
Gorillaz - Dirty Harry
Raggi Bjarna - Tequila
Raggi Bjarna - Með hangandi hendi
Bubbi Morthens - Allur lurkum laminn
Blur - Country House
Queens of the Stone Age - Medication
Belle & Sebastian - Stay Loose
Síðast en ekki síst lagið sem ég og nafni sungum hástöfum í flugvélinni á leið til Portúgal:
Þokkabót - Litlir kassar


Gefið.