þriðjudagur, 20. september 2005

Gagnvirkt uppeldi

Þrátt fyrir að ég sé eigin herra fæ ég uppeldi þegar það hentar. Gagnvirkt uppeldi er það sem koma skal.