fimmtudagur, 1. september 2005

Gagnrýni: Johnny Cash - "Hello, I'm Johnny Cash"

Á þessari plötu eru lögin: Rosanna's Going Wild, Daddy Sang Bass, Don't Take Your Guns To Town, The Ballad Of Ira Hayes, Th Long Black Veil, Five Feet High And Rising, The One On The Right Is On The Left, Orange Blossom Special, What Do I Care, Man In Black, Don´t Think Twice It´s All Right, See Ruby Fall, Blistered og Happy To Be With You. Öll þessi lög eru frábær í flutningi þessa meistara. Textarnir eru flestir litlar sögur og stórskemmtilegir. Uppáhalds lag mitt er líklega Don´t Take Your Guns To Town en þar er fjallað um kúreka sem ekki fer að ráðum móður sinnar sem segir honum að hafa byssurnar ekki með í bæinn. Hann hlustar ekki og drepst þess vegna í kaupstaðarferðinni. Meistarastykki.

Einkunn: 10