föstudagur, 11. apríl 2003

Athugið

Það er ansi hressandi próf hér. Þar er hægt að sjá hvar maður stendur í pólitík.
Ég kom svona út:

Stuðningur þinn við stefnu flokkanna er eftirfarandi:


1. Vinstri-grænir 71%
2. Frjálslyndir 36%
3. Samfylking 29%
4. Sjálfstæðisflokkur 14%
5. Framsóknarflokkur 7%


Þetta er nokkurn veginn í samræmi við það sem ég bjóst við.