Grænar grundir
Nú eru grundir orðnar algrænar, líka hér í Breiðholti en ég hef ekki fengið fregnir af því hvort vorið er komið á Kjalarnesi. Svo hefur verið nokkuð gott veður síðustu daga. En sumarið er ekki komið. Það kemur þegar prófum er lokið.
Danskt orðasamband dagsins er gammelt og affældig kvindemenneske sem þýðir á íslensku kerlingarhró. Þetta er fengið úr íslensk-danskri orðabók frá Ísafold.
þriðjudagur, 29. apríl 2003
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|