mánudagur, 10. nóvember 2003

Burt með Houllier!

Hvað á að gefa manninum séns oft?

Svo kemur hann með eitthvað svona. Hann á bara að halda kjafti og taka pokann sinn. Ef hann verður mikið lengur þarna fellur Liverpool. Það er nóg komið af innantómum loforðum og kjaftæði frá þessum manni.