þriðjudagur, 11. nóvember 2003

Ummæli dagsins

Ummæli dagsins átti bekkjarbróðir minn. Hann sagði við mig, Jósep og Trausta:"Hey, strákar, ég var að fá pening í gær. Þið viljið ekki kíkja heim í vínarbrauð eða eitthvað eftir skóla?". Þetta þótti skondin fyrirspurn og hlegið var að.