mánudagur, 24. nóvember 2003

Davíð segir, Davíð segir...

Davíð Oddsson er nú varla í stöðu til þess að segja fólki hvar það á að geyma peningana sína og hvar ekki. Þetta er þó að sjálfsögðu ömurlegur samningur sem stjórnendur Búnaðarbankans hafa samið handa sjálfum sér til að gera sig ríkari.

En eru hinir bankarnir nokkuð betri? Á ekki bara eftir að koma upp um þá?