Jóladagatalið Klængur sniðugi
Mér líst aldeilis vel á jóladagatal Sjónvarpsins þetta árið, Klængur sniðugi verður endursýndur. Þá get ég rifjað upp bæinn þar sem hjól atvinnulífsins höfðu stövast og ódauðlegar persónur eins og kærustu Klængs, Lovísu með lærin þykku. Þetta er frábært jóladagatal og ekki síður fyrir fullorðna en börn.
|