laugardagur, 15. nóvember 2003

Faxe ekki lengur ódýrasti bjórinn

Þessi nýi Egils Pilsner 4,5% er ódýrasti bjórinn í ÁTVR núna, 900 kall kippan. Ég fékk mér slíkan í gær og bragðið var alls ekki svo slæmt.