laugardagur, 29. nóvember 2003

Mystic River

Ég sá Mystic River í Háskólabíói í gær. Það er hörkumynd sem Clint Eastwood leikstýrir. Ummæli úr myndinni: "...scarier than a glass of milk". Góð ummæli.
Einkunn:fjórar stjörnur af fimm.