sunnudagur, 2. nóvember 2003

Ég er 18 ára í dag og Morgunblaðið 90 ára

Í dag á ég 18 ára afmæli og Morgunblaðið 90 ára afmæli. Ég mun borða eitthvað almennilegt í tilefni dagsins en Morgunblaðið mun ekki borða eitt eða neitt. Kannski fer ég á veitingastað, maður veit aldrei.

Fróðleiksmoli dagsins: Þegar Morgunblaðið verður 100 ára verð ég 28 ára.